Monday, March 08, 2010

Humayum's Tomb - Grafhýsi Humayums

The magnificent Humayum's Tomb, architectural forerunner of the Taj Mahal and an early example of Persian influences in Indian architecture. Built in the late 16th century, it houses the remains of Emperor Humayum and many of his family and nobles. The plinth or platform is 12000 square meters in size and the building is 47 meters tall.

Photobucket


Maður nálgast hið stórkostlega grafhýsi Humayums í gegnum ein fjögur hlið, þar af amk. tvö sem eru hluti af upprunalega garðinum umhverfis það. Byggingin stendur á 12000 fermetra palli og nær 47 metra hæð. Hún er frá seinni hluta 16 aldar og er eitt elsta dæmið um persnesk áhrif í indverskri byggingarlist, og ef þér finnst eitthvað kunnuglegt við bygginguna, þá er það af því að Taj Mahal var byggt á svipuðum nótum. Það er stærðarinnar garður umhverfis bygginguna og um að minnsta kosti fjögur hlið að fara áður en maður kemur að henni. Hún er staðsett í sama garði og Isa Khan grafhýsið.

No comments: