Sunday, March 07, 2010

The tomb of Isa Khan - Grafhýsi Isa Khans

A 16th century tomb seen through an arch on top of the nearby mosque (the tomb enclosures of mughal noblemen and emperors usually include a mosque). This octagonal tomb was erected for Isa Khan Niyazi, who was a nobleman in the court of one of the mughal shahs.

Photobucket


Grafhýsi Isa Khan Niyazi, frá 16 öld. Hann var aðalsmaður við hirð eins mógúlakeiaranna. Byggingin er átthyrnd og byggð í klassískum rjómatertustíl. Þetta er bara eitt af ógrynninu öllu af merkilegum byggingum sem gefur að líta í Delhi. Ég ráðlegg fólki sem hefur lítinn tíma en vill sjá eitthvað af borginni að fara í ferð á vegum ferðamálaráðs borgarinnar með leiðsögn, í stað þess að standa í stappi við að reyna að fá leigubílstjóra til að fara með mann þangað sem maður vill fara, fyrir verð sem maður er tilbúinn að borga.

No comments: