Wednesday, April 21, 2010

Observatory Hill - Útsýnishæð

Built in the late 1800's by by orders of Lord Dufferin, then Viceroy of India, this grand Gothic building, in a style sometimes called "Scots Baronial" stands on Observatory Hill, one of the seven hills the city of Shimla stands on. It served as the summer residence of Lord Dufferin for the last months of his tenure and for every Viceroy and Governor General after him. After independence, it first became a summer retreat for the President of India, but in 1965 it became the headquarters of the Indian Institute of Advanced Study. Only a small portion of the building is open to the public, and then only in groups with a guide. The parts I saw were in good condition.

It is interesting to note that this building was the first in Shimla to have electricity. Under the immaculately kept lawn in front of the house is a water tank large enough for all the Institutes's needs except in the very worst droughts. The gardens are beautiful and immaculately kept.

Photobucket


Þessi Gotneska höll var reist að skipun Dufferins lávarðar, þess sama og heimsótti Ísland á sínum tíma og skrifaði um það þekkta ferðasögu. Hann var landstjóri Breta á Indlandi í nokkur á. Allir eftirmenn hans fram að sjálfsstæði notuðu höllina sem sumaraðsetur sitt, og þar eftir var það um tíma sumarhús Indlandsforseta. Það hefur hýst menntastofnun frá 1965. Lítill hluti hússins er opinn almenningi, og það höfðar meira til Indverja en útlendinga. Aftur á móti er garðurinn mjög fallegur og útsýnið ofan af hæðinni flott. Það er mjög hressandi að ganga þarna upp eftir, en kannski ekki mjög skynsamlegt ef maður er ekki í góðu formi...

No comments: