Thursday, April 29, 2010

Swastika

This pennant with a swastika was flying above the Shiva temple. Far from being looked at with the loathing it inspires in Europe and America, the swastika is a holy and auspicious symbol all over India, and in fact over much of Asia.

This concludes the photos from Shimla. A couple of days after taking this photo I said goodbye to my friend and hitched a ride with her parents down the mountains and then rode on the train with them to Delhi, where I stayed for a couple of days before moving on to Jaipur. I bought a new camera in Delhi, as the old one had died on me in Shimla.


Photobucket


Það er sorglegt að nasistarnir skuli hafa spillt svastikunni og breytt henni um aldur og æfi í tákn fyrir alla þá andstyggð og eyðileggingu sem þeir báru ábyrgð á í Evrópu, því að hjá Indverjum, og reyndar mörgum öðrum íbúum Asíu er þetta heillatákn.

Síðasta myndin frá Shimla. Tveimur dögum seinna kvaddi ég vinkonu mína og húkkaði far með foreldrum hennar niður fjallið, og þaðan fórum við með lest til Delhi, þar sem leiðir skildi. Þar var ég í 2 daga, á hóteli í Chandni Chowk, stutt frá Rauða virkinu, áður en ég hélt til Jaipur. Í Delhi keypi ég mér nýja myndavél, enda gaf sú gamla upp öndina í Shimla. Skrítið, en í fyrri Indlandsferðinni bilaði líka hjá mér myndavél.

No comments: