Sunday, January 30, 2011

Udaipur City Palace and Lake Pichola

Lake Pichola is situated inside the city, and the City Palace stands on its banks. The palace is a huge complex of buildings that today houses a couple of museums, a luxury hotel and private residences. The oldest buildings in the complex date back to the 16th century, but the habit of successive maharajahs of each adding a new section to the complex means there are several different building styles to be seen, with the newest dating to the 19th century. Here is the palace seen from near the landing stage for the lake tour that I took.Konungshöllin í Udaipur er gríðarstór og var samfellt í byggingu frá miðri 16. öld og fram á þá 19., enda vildi hver nýr konungur byggja yfir sig nýja höll sem alltaf þurft að vera stærri og flottari en höll forvera hans. Hún stendur á bakka Pichola-vatns. Hér sést hún frá bryggjunni þaðan sem lat er upp í bátsferðir um vatnið, en ég fór einmitt í eina slíka.

Saturday, January 29, 2011

Udaipur: Lake Pichola and the City Palace

View of the City Palace and lakeside buildings, seen across a narrow point of the lake:

Þarna getur að líta konungshöllina og byggingar á vatnsbakkanum.

--

A close-up of the pavillion in yesterday's photo:
Friday, January 28, 2011

Udaipur: Lake Pichola

Lake Pichola is a large artificial lake dating back to the 14th century. It is currently very shallow and seems to be in danger of drying up. This little gem of a pavilion that is situated out in the lake seems to have been left to fall down and is it's full of reeds and other vegetation.


Pichola-vatn er staðsett í borginni rétt við könungshöllina. Það er manngert, frá 14 öld, og virðist vera við það að þorna upp:


Thursday, January 27, 2011

Udaipur City Palace: Ganesha

As promised, here is another Ganesha. This one is loacted in the Udaipur City Palace and is surrounded by an intricate mosaic of tile and mirrors:
Wednesday, January 26, 2011

Udiapur: Arrival and the Jagdish Temple

It was hard for me to leave Jaipur. Not because I didn't want to go, but because there was a train accident somewhere on the line and the train, which was supposed to leave around 10:30 p.m. was 9 hours behind schedule. I ended up spending a cold and damp night on a train platform with a loud, arrogant American and a group of silent Indians. Because of the humidity and because I was too tired and sleepy to keep moving to stay warm, I got chilled to the bone, not a good thing when one already has a cold. By the time I reached Udaipur I had a nasty chest cough and I am sure I had a slight fever.

Upon arriving I took a rikshaw directly into the area near the City Palace, since most of the sights I planned to see were located in that neighbourhood. After the horrible night in the Jaipur train station I decided to splash out on a comfortable hotel.

The hotel was very clean, and quiet apart from the twice daily 10 minute musical recording that came blasting in from the temple at 10 p.m. and 5 a.m.. It was a tired, scratchy recording, religious music with lots of wailing and strange musical instruments being played. Since I was usually reading in bed by 10 p.m. most nights, it didn't bother me that much and I never lost any sleep because of it. The hotel had the inevitable restaurant on the roof, with a fantastic view over the Jagdish temple:


Það var erfitt að kveðja Jaipur. Ekki af því að mig langaði ekki burt, heldur af því að það varð lestarslys og lestin til Udaipur tafðist um meira en 7 klukkustundir. Lestin átti að fara um kvöldmatarleitið, en kom ekki inn á stöðina fyrr en langt eftir miðnætti. Það var þoka, það var kalt og rakt, og ég varð köld inn að beini. Þar fyrir undan var þarna dónalegur Ameríkani sem tilkynnti mér að þar sem ég væri Íslendingur, þá ætti kuldinn ekki að bíta á mér, eins og það sé einhver vörn gegn svona rökum og andstyggilegum kulda.Ef ég hefði ekki verið orðin illa þreytt og syfjuð á þessum tímapunkti, þá lægi mannandskotinn núna í ómerktri gröf einhvers staðar á milli lestarteinanna.

Hér er færsla úr ferðablogginu sem ég hélt fyrir vini og ættingja:
"Er búin að koma mér vel fyrir á ágætis hóteli í Udaipur. Veðrið er loksins orðið betra, sól en smá svali og því ekki of heitt. Fyrsta daginn hérna staulaðist ég inn á fyrsta veitingastaðinn sem ég kom auga á, og hann reyndist vera líka hótel. Ég fékk hérna fínt lítið herbergi á rúmar 600 Rs. nóttina. Mitt fyrsta verk var samt að fara upp á þak og setjast niður á veitingastaðnum og panta mér grillaða grænmetissamloku og te til að hressa mig við eftir hremmingar undanfarinnar nætur. Samlokan kom og á henni voru eðalgóðir tómatar, hæfilega mjúkir, og ... gúrkusneiðar. Fyrsta skipti sem ég hef borðað grillaðar gúrkur. Þær voru alls ekki slæmar, en það verður að taka fram að ég mæli ekki með að menn prófi þetta heima á Fróni, því gúrkurnar hérna er bragðmeiri en gúrkurnar heima og virðast vera þurrari. Að minnsta kosti voru þessar ekki í mauki.

Beint á móti hótelinu trónir musteri frá 17. öld, Shree Jagdish. Það er gott útsýni yfir það ofan af hótelþakinu. Á kvöldin er það svo lýst upp líkt og kirkjur heima, en með diskóljósum sem breyta um lit. Eini ókosturinn við nálægðina er að um tíuleitið á kvöldin og fimmleitið á morgnana er spiluð hávaðatónlist, alltaf sama lagið, um 10 mínútna langt, úr hátölurum á musterinu, væntanlega til að tilkynna um opnun og lokun."The Jagdish Temple is lit up at night by disco lights that change colours:

Saturday, January 22, 2011

Jaipur: The train station

This was one of the more charming and clean train stations I came across on my travels in India.

Þetta var ein af snyrtilegari lestarstöðvunum sem ég kom í á Indlandi.

Friday, January 21, 2011

Jaipur at night

Coming back to the hotel in the dark I almost stumbled over these unofficial street cleaners:


Það er eins gott að passa sig að lenda ekki í svínskjafti þegar maður fer út á kvöldin í Jaipur. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég er lítið hrifin af því að borða svínakjöt á Indlandi.

Monday, January 17, 2011

Jaipur: Albert Hall exhibit: Ganesha

I have a soft spot for Ganesha, and you will be seeing more of him in the weeks to come. I thought this one was rather charming.


Ég er svolítið veik fyrir Ganesha, finnst hann vera einn af aðgengilegri indversku guðunum, enda er hann einn vinsælasti guðinn. Þið eigið eftir að sjá fleiri myndir af honum áður en þessarri myndasyrpu lýkur.

Sunday, January 16, 2011

Jaipur: Spotted in the street

I spotted this interesting design in a textile shop in the market.

Ég sé ekki betur en að hér séu komnir Top Cat og Mikki sjálfur, saman á dúk.

Saturday, January 15, 2011

Jaipur: The Albert Hall museum

I sat down and relaxed for a while in the Albert Hall garden. The building seems to be a haven for pigeons, which were all over the place and regularly rose into the air and did a circulation around the building before settling down again on the roof and in the nooks and crannies of the upper floors. The building looks almost charming from this angle.


Dúfur virðast dýrka Albert Hall og sátu utan á byggingunni í hundraða tali.

Friday, January 14, 2011

Jaipur: Exhibits in the Albert Hall # 2

There were several dioramas on exhibit in the museum, including this rather bizarre one:


The one below did not have any information in English, and I wondered what it was all about, but came to the conclusion that either this was supposed to show caste or tribal characteristics, or it was an exhibition of different ways of tying turbans:

Thursday, January 13, 2011

Jaipur: Exhibits in the Albert Hall # 1

The collection of yogi statuettes in the museum is impressive. All seem to have been made by the same hand, and the sculptor must have had live models, becuase each statuette has an individual chacarcter and expression.


Jógastyttusafnið í Albert Hall er frábært. Stytturnar eru mjög lifandi og bera með sér merki að hafa verið gerðar eftir lifandi fyrirmyndum.

Wednesday, January 12, 2011

Jaipur: the Albert Hall museum

I devoted part of the last afternoon to the Albert Hall museum. Dating back to the late 19th century and built in the Indo-Saracenic style, the building is a prime example of gothic wedding-cake architecture but is too squat to be either imposing or charming. The museum houses an interesting collection of stuff (including Egyptian antiquities and European porcelain), of which I liked best the Indian religious sculptures and the whole section devoted to Rajasthani arts and crafts.


Albert Hall er nokkurs konar byggðasafn sem hýsir annars vegar safn muna frá Rajasthan og hins vegar samkrull af alls konar hlutum héðan og þaðan að úr heiminum, þar á meðal frá forn-Egyptalandi. Rajasthan-hlutinn var mjög áhugaverður, ekki síst fyrir safn myndskreyttra handrita og styttur af jógum í alls konar mögulegum og ómögulegum stellingum.

Tuesday, January 11, 2011

Jantar Mantar: Final viewing

I look a rest break to write in my journal in the waiting area outside the Jantar Mantar, where the instruments looked vibrant in the sunlight.


Ég settist niður fyrir framan Jantar Mantar til að hvíla mig á labbinu og pára í dagbókina mína. Hvílíkur munur að sjá byggingarnar í sólskininu!

Monday, January 10, 2011

The seller of religious wares

This shop, selling all sorts of religious wares, including tikka powder, prayer cloths and garlands, was located around the corner from a Hindu temple.

Litríkar trúarlegar vörur til sölu rétt hjá Hindúamusteri.

Sunday, January 09, 2011

Jaipur fruit sellers

The last day I was in Jaipur the weather had finally cleared up and the day dawned warm and sunny. I took a farewell ramble about the walled city. These women were selling fruit in the market.


Síðasta daginn var veðrið loksins orðið almennilegt, sól og alveg mátulega hlýtt, og ég fór í síðasta labbitúrinn um borgina. Hér má sjá ávaxtasölukonur á markaðnum.

Saturday, January 08, 2011

Jaipur tour: In the twilight

This is at one of the last stops we made, I can't remember which one, but it looked lovely in the thickening blue twilight.


Í ljósaskiptunum.

Friday, January 07, 2011

Jaipur tour: Amber Fort, # 4

There is a large shade tree growing in the courtyard one first enters into in the fort, and these old ladies were taking advantage of the shade.


Gamlar konur að hvíla sig í skugganum af stóru tré inni í virkinu.

Thursday, January 06, 2011

Jaipur tour: Amber Fort, # 3

One of the elephants used to ferry the more adventurous visitors up into the fort.


Einn af burðarfílunum sem ferja fólk upp í virkið. Þeir hafa það ekkert sérstaklega gott, en það er búið að stofnsetja góðgerðarstofnun sem berst fyrir betri meðferð á þeim.

Wednesday, January 05, 2011

Jaipur tour: Amber Fort, # 2

I chose to photograph this pigeon while the other were snapping away at a snake-charmer at the fort. He seemed to be waiting for us and the guide was probably on percentages, since he stopped us and pointed the guy out to us. Snake-charming gives me the creeps, and so I didn't photograph it.


Dúfa. Á bak við mig var restin af hópnum að taka myndir af slöngutemjara. Vitandi hvers konar dýrapyntingar felast í slöngutamningum ákvað ég að taka ekki myndir af því. Það er eiginlega ótrúlegt hvað dúfuræksnið var róleg, miðað við að það var ekkert sérstaklega langt í hvæsandi kóbraslönguna.

Tuesday, January 04, 2011

Jaipur tour: Amber Fort, # 1

The fog had thinned somewhat by the time we got to the famous Amber Fort, but was still an impediment to photography. The jeeps in the lower part of the photo are used to ferry visitors up to the fort. You can also catch an elephant ride, but there was no time for that, the tour being an hour behind schedule due to the stop at the textile shop.


Hið fræga Amber-virki. Það tengist Jaigarh-virki með löngum virkisvegg sem hægt er að ganga eftir. Jepparnir ferja ferðamenn frá bílastæðinu og upp að virkinu og það er líka hægt að fara á fílsbaki, en ekki þegar maður er í rútuferð og hún er þegar klukkutíma á eftir áætlun af því að það var stoppað í teppabúð á leiðinni.

Monday, January 03, 2011

Jaipur tour: Jaigarh Fort

Jaigarh Fort. This was one of those places where you have to pay extra to take photographs, but since one fort is pretty much the same on the inside as the next, I didn't pay the fee. It houses the world's biggest wheeled cannon and a number of langur monkeys, which the guide set to capering and begging by offering them cookies. This one was sitting in a tree outside the fort.

I would have loved to get photos of the outside of the fort from a distance, but the fog was so thick at this point that I couldn't.


Jaigarh-virkið. Þarna inni er stærsta fallbyssa veraldar á hjólum, og hópur af langur-öpum sem leiðsögumaðurinn lét leika listir sínar með því að múta þeim með kexi.

Sunday, January 02, 2011

Jaipur tour: Brahmin bull

The cows, bulls and oxen one sees roaming the streets in India have always struck me as rather philosophical animals. This one, snapped outside the City Palace museum, looked glossy and fat and well-kept.


Indverskt naut. Þessar skepnur eru út um allt og virðast alltaf vera jafn rólegar og íhugular.